Znen gangstéttar (25 km.) vespurnar er loksins komnar og erum við byrjaðir að afhenda þær. Hringt er í alla þá sem eru á biðlistanum í rétri röð, þannig að það er óþarfi að hafa samband við okkur. Vonandi náum við að setja þær hratt saman og afhenda sem flestar í þessari viku.
Við vorum að taka upp nýja sendingu af Nox hjálmum. Motocross-, götu- og vespu hjálmar á góðu verði.
Motocrosshjálmur á aðeins 18.990,- kr. Extra léttur Motocross hjálmur (1000 gr.) 38.990,- Kjálkahjálmur á 28.990,- kr.