Fréttir

CFMOTO mótorhjól á leiðinni

Við erum að fá fyrstu CFMOTO mótorhjólin til okkar í maí. Fjórar mismunadi týpur. 2 útgáfur af 650cc, 700cc götuhjól og 800cc ferðahjól. Glæsileg hjól sem verða á góðu verði.
Kíkið á hjólin hérna: https://nitro.is/voruflokkur/taeki/gotuhjol/