Fréttir, Uncategorized

Skráing á vespum

Samgöngustofa hefur opnað rafræna skráningu á eldri léttum bifhjólum í
flokki I (keypt fyrir 1. janúar 2020) og innan skamms verða öll slík
ökutæki komin með appelsínugular númeraplötur sem eykur rekjanleika og
eftirlit. Ítarlegar leiðbeiningar um skráninguna, m.a. spurt og svarað, má finna hér:
https://www.samgongustofa.is/umferd/fraedsla-og-oryggi/fraedsla/velknuin-hjol/lett-bifhjol-i-flokki-i/