M HARDCORE ALPHA ONE
VERÐ: 3.490.000 kr.
Hardcore vílar ekki fyrir sér miklar áskoranir eða harða samkeppni. Hann sigrar víðernið með byltingarkenndu ALPHA ONE™ eins bita afturfjöðrun og auðveldlega stillanlegri FOX® ZERO höggdeyfum.
Gerð vélar: 8000 C-TEC2, tvígengis
Rúmtak: 794cc
Kæling: Vökvi
Strokkar: 2
Borvídd x slaglengd: 85 x 70 mm
Smurning: Rafræn innsprautun
Kveikja: Stafræn stýring CDI
Úttak sáturs vélar: 270W @ 3000 sn/mín
Flæði eldsneytis: Næsta kynslóð C-TEC2
Pústkerfi : APV með tjúnuðu röri, skynjari í röri, soggrein og hljóðkútur úr ryðfríu stáli
Eldsneytisgeymir: 10,4 ltr.
Rúmtak olíukerfis: 3,08 ltr.
Rúmtak kælikerfis: 4,7 ltr.
Lágmarks oktantala :91
8000-SERÍA C-TEC2™ MÓTOR
8000-seríu mótorinn í Hardcore Alpha One pakkar alvöru krafti í mjög meðfærilegan vélsleða.

ALPHA ONE EINS BITA AFTURFJÖÐRUN
Eins bita fjöðrun að aftan opnar á meiri hreyfanleika en nokkur fjallavélsleði á markaðnum. Þegar þangað er komið er bara einn ALPHA.

ASCENDER GRUNNURINN
Ascender grunnurinn sameinar fjölda af nýjungum sem skila hæsta stigi frammistöðu og meðhöndlunar í víðerninu fyrir alla Arctic Cat Mountain vélsleða.

AMS FRAMFJÖÐRUN

Léttbyggðir spindlar og fjöðrun hönnuð með nákvæmni gerir þér kleift að fara í gegnum djúpan snjó og allt annað sem fjallið hefur að geyma.
FOX® 1.5 ZERO QS3 HÖGGDEYFAR SKÍÐA MEÐ GORMUM

Það er auðvelt að stilla þessa FOX 1.5 ZERO QS3 höggdeyfa á fljótlegan hátt í eina af þremur þjöppunarstillingum og fáðu góða útkomu til að takast á við höggin með gormafjöðrun.
POWER™CLAW BELTI

Renndu þér í gegn um djúpan snjóinn með Power Claw: létt belti sem skilar fullkomnu djúpu átaki og frammistöðu í snjó.
STYRKT STIGBRETTI

Þegar sleðinn flýgur lengra þýðir það mikil högg og þess vegna eru stigbretti Hardcore-sleðans styrkt með lögun sinni til að auka stífni.
GEYMSLA FYRIR HLÍFÐARGLERAUGU

Þessi innbyggða geymsla fyrir hlífðargleraugu er fest beint í mælaborðið til að tryggja skjótan aðgang og heldur lykilbúnaði þannig öruggum.
LED AÐALLJÓS

Haltu ferðinn áfram þar til sólin sest – haltu síðan áfram með þessu úrvals LED aðalljósi fyrir í næturmyrkri.
STILLANLEG 35.5″-37.5″ STAÐA SKÍÐA

Stilltu stöðu skíðanna þinna auðveldlega á nokkrum sekúndum – hafðu hana breiða á slóða eða þrengdu stillingun þegar þess er þörf.