8mm plast hlífar frá CF Moto, sem koma sem staðalbúnaður á Overland hjólinn.
- Úr háþéttni pólýetýleni HDPE (þykkt 8mm)
- Mikill höggþol
- Býður upp á frábæra vernd í grófu landslagi
- Passa fullkomlega á CFORCE 850 XC & CFORCE 1000
Leiðbeiningar :
9AWV-804100-2000 HDPE Skid Plate Assembly