CF Moto 700CL-X Adventure
700CL-X Adventure er neo-retro mótorhjól með væga torfærugetu
- 693cc Tveggja strokka vél með 51.5 Kw af afli og 60.9 Nm togi.
- „Slipper-clutch“ kúpling og rafmagnsinngjöf, sem leyfir hjólið að vera með tvær kraft stillingar : Street/Off-Road
- L-B-H : 2115×892×1290 mm, sætishæð 830 mm og 203 kg þyngd.
- „Steel Tube Trellis Frame“ og ál afturgaffall.
- Teina-Felgur að framan eru 3 x 18 & aftan 4.5 x 17 með Pirelli Scorpion Rally STR 110/80 R18 & 170/60 R17 dekk.
- KYB fjörðun, með „Preload/Rebound“ stilling báðum meigin, og „compression“ stilling að framan. (150mm „Suspension Travel“)
- Brembo bremsur í stærð 300 mm framan & 260 mm aftan með ABS.
Nánar upplýsingar hjá CF Moto.